Prótein popp | 60G

Vörunúmer: 126

Prótein­ poppið er með 19% prótein sem gerir það að eina poppinu í heiminum sem er með svona mikið prótein magn. Próteinið kem­ur frá ís­lensk­um bænd­um og er unnið úr mysu frá Mjólk­ur­sam­lagi Kaup­fé­lagi Skagfirðinga.

Maís­inn í prótein poppi er sérræktaður og er kallaður „hvíti maís­inn“, hann er trefja­rík­ur, inni­held­ur einnig flók­in kol­vetni og er syk­ur­laus. Prótein­popp er poppað í heit­um loft­straumi sem eyk­ur gæði þess og síðan er kó­kosol­íu sem hituð hef­ur verið í 30° úðað á popp­kornið ásamt orku­próteini.


Innihald: Hvítur maís, kókosolía, mysuprótein (13%), salt.

Næringargildi í 100g:
Orka 1945 KJ / 465 kcal
Fita 22g
– þar af mettuð fita 17g
Kolvetni 43g
– þar af sykurtegundir 1,3g
Trefjar 9,9g
Prótein 19g
Salt 1,5g

Þessi vara fæst í Nettó, Iceland, Krambúðum, Kjörbúðum, Extra, 10-11, Hlíðarkaup, Hagkaup og Heimkaup.

Sjá fleiri vörur