XTREME OSTAPOPP | 66G

Vörunúmer: 104

Xtreme Cheddar ostapopp hefur 30% meiri ost en ostapoppið okkar. Xtreme poppið er poppað úr maís sem kallast hvítur maís en hann er trefjaríkari, inniheldur einnig flókin kolvetni og engan sykur. Xtreme poppið er poppað í heitu lofti sem eykur gæði poppsins. Poppkornið er síðan spreyjað með osti og kókosolíu sem hefur verið hitað í 30 gráður.

Ótrúlega gott osta popp.

Innihald: Hvítur maís, kókosolía, cheddar ostur (mjólk, salt, mjólkursýrugerlar, ensím), mysuþykkni, súrmjólkurduft, salt.

Næringargildi í 100g:
Orka 2059 KJ / 492 kcal
Fita 26g
– þar af mettuð fita 21g
Kolvetni 50g
– þar af sykurtegundir 3g
Trefjar 9g
Prótein 10g
Salt 2g

Sjá fleiri vörur