Til að framleiða Stjörnusnakk eru notuð bestu fáanlegu hráefni sem mótuð eru í ýmiskonar mynstur. Við það að hitna þenjast stjörnurnar út og verða brakandi léttar og stökkar. Stjörnurnar eru svo kryddaðar með sour cream kryddi sem gera þær ljúfengar.
Innihald: Kartöflumjöl, rúgmjöl, sólblómaolía, krydd (salt, mjólkursykur, bragðaukandi efni (mónónatríumglútamat), dextrósi, jógúrtduft, steinselja, laukur, gerextrakt, kekkjavarnarefni (kísildíoxið)), litarefni (kúrkúmín).
Næringargildi í 100g:
Orka 2010 KJ / 480 kcal
Fita 25g
– þar af mettuð fita 2g
Kolvetni 64g
– þar af sykurtegundir 1g
Trefjar 2g
Prótein 4g
Salt 2,6g