UM STJÖRNU
Iðnmark ehf var stofnað 15. janúar árið 1988 af Dagbjarti Björnssyni og konu hans Eyrúnu Sigurjónsdóttir. Iðnmark er fjölskyldufyrirtæki sem hefur tekist að festa sig vel á popp og snakkmarkaði á Íslandi. Poppkornið var fyrsta varan sem kom út á markaðinn og fékk það nafnið Stjörnupopp, ostapoppið kom út á sama tíma og það var algjör nýjung á markaðinum.
Strax árið 1991 fórum við að huga að snakk framleiðslu sem við markaðsettum ári síðar. Síðan þá hefur vöruþróun okkar verið mikill og kynntar hafa verið reglulega nýjungar í bæði poppi og snakki. Árið 2011 kom Fitnesspopp síðan árið 2020 kom prótein popp og er því komin flott heilsulína fyrir vörumerkið Stjörnupopp.
það er stöðug aukning á neyslu poppkorns enda hefur maís mjög gott næringargildi sem inniheldur mikið magn trefja sem eru góðar fyrir meltinguna.
STARFSMENN
Hjá Stjörnu starfa 15 manns, hægt er að hafa samband með tölvupósti við neðangreinda starfsmenn sem eru helstu tengiliðir Iðnmarks: