Brakandi stökkar kartöfluflögur bakaðar í sólblómaolíu og ómótstæðilega vel saltaðar. 50g poki sem hentar vel á ferðinni.
Innihald: kartöflur, jurtaolíur (sólblómaolía, repja í mismunandi hlutföllum), salt, sætt mysuduft (úr mjólk), sykur, paprikuduft, dextrósi, laukduft, ostaduft, tómatduft, hvítur pipar, bragðefni, reykbragðefni, ger, gerþykkni, litur: paprikuþykkni, andoxunarefni úr rósmarínþykkni,
Næringargildi í 100g:
Orka 2240 KJ / 538 kcal
Fita 34g
– þar af mettuð fita 2,6g
Kolvetni 50g
– þar af sykurtegundir 2,4g
Trefjar 4,4g
Prótein 5,7g
Salt 1,5g