Ostapoppið okkar í minni umbúðum. Alvöru cheddar ostur er notaður við framleiðsluna. Maísinn er loftpoppaður og síðan er poppið úðað með cheddar osti. Cheddar ostabragð sem engin ostaaðdáandi má missa af.
Ostapopp ferskt svo það brakar!
Innihald: Maís, kókosolía, cheddar ostur (mjólk, salt, ostagerlar, ensím), mysa, súrmjólk, salt, bræðslusölt (natríumfosföt), salt, litarefni (karótín).
Næringargildi í 100g:
Orka 2059 KJ / 492 kcal
Fita 25g
– þar af mettuð fita 21g
Kolvetni 50g
– þar af sykurtegundir 3g
Trefjar 9g
Prótein 10g
Salt 2g